Samfylkingin hefur fjarlægt kosningaauglýsingu á samfélagsmiðlum þar sem flokkurinn notaði hljóðbrot úr laginu Wrecking Ball ...
Jóhann Kristinn Gunnarsson hefur endurnýjað samning sinn við stjórn Þórs/KA til næstu tveggja ára og verður hann því áfram ...
Sjómaður skaut þremur skotum á dróna sem eftirlitsmaður Fiskistofu notaðist við er hann sinnti eftirliti í gær. Verknaðurinn ...
Til stendur að fjölga liðum í Formúlu 1 úr tíu og í ellefu en forráðamenn aksturskeppninnar hafa gefið það út að Cadillac verði meðlimur frá og með tímabilinu 2026.
Svíinn Olof Mellberg hefur verið ráðinn þjálfari bandaríska knattspyrnuliðsins St. Louis City sem leikur í MLS-deildinni.
Enski körfuknattleiksmaðurinn Dwayne Lautier-Ogunleye verður ekki með Njarðvík næstu vikurnar eftir að hann handarbrotnaði í leik gegn ÍR á dögunum. Hann er farinn til London í aðgerð vegna meiðslanna ...
Hnefaleikamaðurinn Kolbeinn Kristinsson mætir Piotr Cwik í þungavigarbardaga í hringnum þann 7. desember í Vínarborg í ...
Handknattleiksdeild HK hefur tekið ákvörðun um að senda ekki varalið sitt til leiks gegn Herði í 1. deild karla í handbolta ...
Slit er á stofnstreng á milli Vatnsenda og Selfoss. Að sögn Mílu þá er búið að finna slitið og vonast er til að viðgerð muni ...
Åge Hareide, sem hætti sem þjálfari karlalandsliðsins í fótbolta í gær, vildi halda áfram sem þjálfari liðsins en neyddist ...
Að sögn þýska alríkissaksóknarans, sem hefur lagt fram ákæru í máli gegn fjórum grunuðum Hamas-liðum í Þýskalandi, hefur ...
„Það sem veld­ur þessu er að á fimmtu­dag og föstu­dag eru átök á milli mjög ólíkra loft­massa hérna við landið. Ann­ars ...